Ég hef ákveðið að setja upp þessa síðu til að þeir sem hafa áhuga á því að styðja mig í því að áfrýja mínu máli til hæstaréttar geti það.
Ég tek fram að það sem safnast inn á þennan reikning er hugsað til að borga minn eigin lögfræðikostnað, en mun ekki vera notað til að borga skaðabætur eða málskostnað mótaðila.
Ef svo vel færi í áfrýjun að málskostnaður væri felldur niður, eða dæmdur á mótaðila, þá mun ég millifæra til baka á á þá sem gáfu. (og þá í réttu hlutfalli við framlag ef um hlutasigur einhverskonar væri að ræða)
Reikningsnúmerið er 0513-14-403842
Kennitala 180883-4019
Nú þegar hafa safnast 13.000 kr. Takmarkið er 700.000 krónur eða svo.
Ég mun halda bókhald og skanna inn nótur ef þeim er að skipta. Allt sem ekki nýtist beint við að greiða málskostnað verður svo greitt til baka, ef svo vel færi að um þá stöðu væri að ræða.
No comments:
Post a Comment