Monday, June 14, 2010

Flutningar í gangi.

Nú hef ég ekki bloggað í töluverðan tíma. Vonandi rifjast þetta upp.

Hef svosem ekkert brennandi að segja akkúrat núna, en ákvað að ég þyrfti að koma mér af moggablogginu, þósvo ég hafi ekki notað það mánuðum saman. Mér fannst það naga mig að vera alltaf með einhvern prófíl þar og einhverja linka á mig þangað.

Er nokkur leið að bera virðingu fyrir mogganum þessa dagana annars?

Skiptir ekki öllu, þetta er meira svona prufufærsla, efast um að nokkur komi til með að lesa hana.

No comments:

Post a Comment